Ásgeir Trausti - Leyndarmál
Glitrar næturdögg og geng ég þar með henni
grátur hvítvoðungs nú berst frá rauðu húsi.
Læðast refahjón og lafir bráð úr kjafti
lerkiskógurinn hann fær nú margt að vita. Þegar kóngurinn er með kross í hendi
koma hersveitir til að ná í skammtinn
svalir nátthrafnar sjá að nú er færi
sjúkleg árátta fær þá til að virka. Tifar lífsins blóm ég tóri ef ég nenniÁsgeir Trausti - Leyndarmál - http://motolyrics.com/asgeir-trausti/leyndarmal-lyrics-english-translation.html
tárast silfurberg svo langt frá steinhúsi
andar sunnanblær og eflist af lífskrafti
enginn maður veit og enginn fær að vita. Þegar kóngurinn er með kross í hendi
koma hersveitir til að ná í skammtinn
svalir nátthrafnar sjá að nú er færi
sjúkleg árátta fær þá til að virka. [x2]
Ásgeir Trausti - Secret (English translation)
The dew glitters as I walk with her.
An infant's cry is heard from a red house.
The foxes tiptoe with pray in their mouths.
The forest finds it all out.
When the king has a cross in his hand,
the legions will come to get the dosage.
Frosty ravens see that now is the chance.
A sick obsession gets them to function.
The flower of life shivers, I'll pull through if I feel like it.Ásgeir Trausti - Leyndarmál - http://motolyrics.com/asgeir-trausti/leyndarmal-lyrics-english-translation.html
The rocks tear up, so far away from a stone building.
The southern winds breathe life into me.
Nobody knows, and nobody will know.
When the king has a cross in his hand,
the legions will come to get the dosage.
Frosty ravens see that now is the chance.
A sick obsession gets them to function.
[x2]