Land og synir - Lífið er yndislegt
Á þessu ferðalagi fylgjumst við að,
við eigum
örlítinn vonarneista fyrir hvort annað.
Í ljósu mánaskini vel ég mér stund
og segi:
"Ég myndi klífa hæstu hæðir fyrir þig." Ég væri ekkert án þín
myrkrið hverfur því að lífið er yndislegt, sjáðu,
það er rétt að byrja hér.
Lífið er yndislegt með þér. Blikandi stjörnur skína himninum á
hún svarar:
"Ég trúi varla því sem augu mín sjá,"
og segir:
"Ég gef þér hjarta mitt þá skilyrðislaust.Land og synir - Lífið er yndislegt - http://motolyrics.com/land-og-synir/lifid-er-yndislegt-lyrics-italian-translation.html
Ég veit að
þú myndir klífa hæstu hæðir fyrir mig." Ég væri ekkert án þín.
Myrkrið hverfur því að lífið er yndislegt, sjáðu,
það er rétt að byrja hér.
Lífið er yndislegt með þér. Lífið er yndislegt, sjáðu,
það er rétt að byrja hér.
Lífið er yndislegt með þér. Nóttin hún færist nær.
Hér við eigum að vera.
Núna ekkert okkur stöðvað fær,
undir stjörnusalnum
inní Herjólfsdalnum. Lífið er yndislegt, sjáðu,
það er rétt að byrja hér.
Lífið er yndislegt með þér... Submitter's comments: Þjóðhátíðarlagið 2001
Land og synir - La vita è fantastica (Italian translation)
In questo viaggio ci accompagniamo,
abbiamo
una piccola scintilla di speranza uno per l'altro.
Al chiaro della luna scelgo un momento
e dico:
«scalerei le colline più alte per te.»
Non sarei niente senza di te.
Il buio sparisce perché
La vita è fantastica, vedi,
Sta appena iniziando.
La vita è fantastica con te.
Stelle brillante scintillano nel cielo
risponde:
«appena credo in quello che i miei occhi vedono»
e dice:
«Ti do il mio cuore senza condizioneLand og synir - Lífið er yndislegt - http://motolyrics.com/land-og-synir/lifid-er-yndislegt-lyrics-italian-translation.html
so che
scaleresti le colline più alte per me»
Non sarei niente senza di te.
Il buio sparisce perché
La vita è fantastica, vedi,
Sta appena iniziando.
La vita è fantastica con te.
La vita è fantastica, vedi,
Sta appena iniziando.
La vita è fantastica con te.
La notte ci sta avvicinando.
E' qui che dovremmo stare.
Ormai niente ci può fermare,
sotto la sala delle stelle
nella valle di Herjólfur.
La vita è fantastica, vedi,
Sta appena iniziando.
La vita è fantastica con te...