Nydonsk - Hjálpaðu Mér Upp
Hjálpaðu mér upp
ég get það ekki sjálfur.
Ég er orðinn leiður
á að liggja hér.
Gerum eitthvað gott.
Gerum það saman.
Ég skal láta fara
lítið fyrir mér.
Hjálpaðu mér upp
mér finnst ég vera að drukkna.
Hjálpaðu mér upp
mér finnst ég vera að drukkna.
Hjálpaðu mér upp
mér finnst ég vera að drukkna.
Hvað getum við gert
ef aðrir bjóða betur?
Dregið okkur saman,
skriðið inn í skelina?
Nei, það er ekki hægt
að vera minni maður.
Láta slíkt og annað eins
spyrjast út um sig.
Hjálpaðu mér uppNydonsk - Hjálpaðu Mér Upp - http://motolyrics.com/nydonsk/hjalpadu-mer-upp-lyrics-english-translation.html
mér finnst ég vera að drukkna.
Hjálpaðu mér upp
mér finnst ég vera að drukkna.
Hjálpaðu mér upp
mér finnst ég vera að drukkna.
Þú. Þú getur miklu betur en þú hefur gert.
Þú. Ert ekki sami maður og þú varst í gær.
Þú. Þú opnar ekki augun fyrr en allt of seint,
opnar ekki augun fyrr en allt er breytt.
Hjálpaðu mér upp,
mér finnst ég vera að drukkna,
drukkna í öllu þessu í kringum mig.
Flýtum okkur hægt
gerum það í snatri.
Ég verð að láta fara
lítið fyrir mér.
Hjálpaðu mér upp
mér finnst ég vera að drukkna.
Hjálpaðu mér upp
mér finnst ég vera að drukkna.
Hjálpaðu mér upp
mér finnst ég vera að drukkna.
Nydonsk - Help Me Up (English translation)
Help me up
I can't do it myself.
I've become tired
of lying here.
Let's do something good.
Let's do it together.
I'll try to be
inconspicuous.
Help me up
I feel like I am drowning.
Help me up
I feel like I am drowning.
Help me up
I feel like I am drowning.
What can we do
if other bid higher?
Chrouch,
retreat into the shell?
No, it's not an option
to be less of a man.
To have such
be told about oneself.
Help me upNydonsk - Hjálpaðu Mér Upp - http://motolyrics.com/nydonsk/hjalpadu-mer-upp-lyrics-english-translation.html
I feel like I am drowning.
Help me up
I feel like I am drowning.
Help me up
I feel like I am drowning.
You. You can do much better than you have done.
You. Are not the same as you were yesterday
You. You don't open your eyes until it's far too late,
you don't open your eyes until everything is changed.
Help me up,
I feel like I am drowning,
drowning in all this surrounding me.
Let's hurry slowly
let's do it right now.
I have to be
inconspicuous.
Help me up
I feel like I am drowning.
Help me up
I feel like I am drowning.
Help me up
I feel like I am drowning.