Pálmi Gunnarsson
Pálmi Gunnarsson

Hvers vegna varst' ekki kyrr Lyrics Italian translation

Lyrics

Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varst' ekki kyrr

Ég hef engu gleymt þó að ég tali ekki um það
og láti sem ekkert sé.
Það er víst best geymt sem er tengt er sorg eða trega
þögnin mitt eina vé. Draumar og þrár sem eiga aldrei að rætast
taka þér aðeins blóð.
Draga að þér dár uns þér finnst erfitt að látast
og svefninn þér neitar um skjól.
Ó, ó, ó, ó, ó. Samt leitar hugur minn heim til þín
uns heitur sársaukinn við mér gín.
Svo hvar er sakleysið? Ég spyr,
hví varstu' ekki kyrr? Ég spyr hví varst' ekki kyrr?
Ég spyr hví varst' ekki kyrr?
Ég spyr hví varst' ekki kyrr?
Kyrr, kyrr, kyrr. Hvers vegna varst' ekki kyrr?
Hvers vegna varst' ekki kyrr?Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varst' ekki kyrr - http://motolyrics.com/palmi-gunnarsson/hvers-vegna-varst-ekki-kyrr-lyrics-italian-translation.html
Hvers vegna varst' ekki kyrr, kyrr, kyrr? Ég hef engu gleymt þó að ég tali ekki um það
og láti sem ekkert sé.
Það er víst best geymt sem er tengt er sorg eða trega
þögnin mitt eina vé. Draumar og þrár sem eiga aldrei að rætast
taka þér aðeins blóð.
Draga að þér dár uns þér finnst erfitt að látast
og svefninn þér neitar um skjól.
Ó, ó, ó, ó, ó. Samt leitar hugur minn heim til þín
uns heitur sársaukinn við mér gín.
Svo hvar er sakleysið? Ég spyr,
hví varstu' ekki kyrr? Ég spyr hví varst' ekki kyrr?
Hvers vegna varst' ekki kyrr?
Ég spyr hví varst' ekki kyrr, kyrr, kyrr? Hvers vegna varst' ekki kyrr?
Hvers vegna varst' ekki kyrr?
Hvers vegna varst' ekki kyrr, kyrr, kyrr?... Submitter's comments:  Lag og texti eftir Jóhann G. Jóhannsson

Italian translation

Pálmi Gunnarsson - Perché non sei rimasta? (Italian translation)

Non ho dimenticato niente anche se non ne parlo
e faccio finta di niente.
E' meglio tenere occulto cose di dolore e testardaggine
il silenzio è il mio unico rifugio.

Sogni e desideri che non dovrebbero mai diventare realtà
solo drenano il tuo sangue.
Ti diminuiscono fino a quando sarà difficile fingere
e il sonno ti negerà di protezione.
O, o, o, o, o.

Ma la mia mente cerca ancora tornare a te
fino a quando il dolore caldo mi resta a bocca aperta.
E dov'è la innocenza? Io chiedo,
Perché non sei rimasta?

Chiedo perché non sei rimasta?
Chiedo perché non sei rimasta?
Chiedo perché non sei rimasta?
rimasta, rimasta, rimasta.

Perché non sei rimasta?
Perché non sei rimasta?Pálmi Gunnarsson - Hvers vegna varst' ekki kyrr - http://motolyrics.com/palmi-gunnarsson/hvers-vegna-varst-ekki-kyrr-lyrics-italian-translation.html
Perché non sei rimasta, rimasta, rimasta?

Non ho dimenticato niente anche se non ne parlo
e faccio finta di niente.
E' meglio tenere occulto cose di dolore e testardaggine
il silenzio è il mio unico rifugio.

Sogni e desideri che non dovrebbero mai diventare realtà
solo drenano il tuo sangue.
Ti diminuiscono fino a quando sarà difficile fingere
e il sonno ti negerà di protezione.
O, o, o, o, o.

Ma la mia mente ricerca ancora tornare a te
fino a quando il dolore caldo mi resta a bocca aperta.
E dov'è la innocenza? Io chiedo,
Perché non sei rimasta?

Chiedo perché non sei rimasta?
Perché non sei rimasta?
Chiedo perché non sei rimasta?

Perché non sei rimasta?
Perché non sei rimasta?
Perché non sei rimasta, rimasta, rimasta?...

Write a comment

What do you think about song "Hvers vegna varst' ekki kyrr"? Let us know in the comments below!