Ásgeir Trausti
Ásgeir Trausti

Þennan dag Lyrics English translation

Lyrics

Ásgeir Trausti - Þennan dag

Þennan dag Þú varst hjartablóm og ljóðadís og lag
í leiftursýn mér tókst að þekkja þig
þennan dag
og gæfan tók að gæla ögn við mig. Svo leið tíminn hratt með lífsins dans og brag
mér lærðist tafarlaust að þekkja það
þennan dag
að gæfan verður seint á vísum stað. Enn ég hugs' um ástina og glaðan hag
og einnig þína mynd og þarflaust hikÁsgeir Trausti - Þennan dag - http://motolyrics.com/asgeir-trausti/ennan-dag-lyrics-english-translation.html
þennan dag
hið eina litla, litla augnablik. Þú varst hjartablóm og ljóðadís og lag
mér lærðist tafarlaust að þekkja það
þennan dag
að gæfan verður seint á vísum stað
að gæfan verður seint á vísum stað
að gæfan verður seint á vísum stað.

English translation

Ásgeir Trausti - That day (English translation)

That day

You were a heartflower and a poetry-being and a song
In a glimpse I managed to get to know you
that day
and luck started to caress me.

Time begun to fly along with the dance and poem of life
I learned quickly to recognize it
that day
that luck will not be easily found

I still think of love and happy days
and the picture of you and the unnecessary hesitationÁsgeir Trausti - Þennan dag - http://motolyrics.com/asgeir-trausti/ennan-dag-lyrics-english-translation.html
that day
the only little, little moment

You were a heartflower and a poetry-being and a song
In a glimpse I managed to get to know it,
that day,
that luck will not be easily found
that luck will not be easily found
that luck will not be easily found

Write a comment

What do you think about song "Þennan dag"? Let us know in the comments below!

More Ásgeir Trausti lyrics English translations