- Votes:
Ásgeir Trausti - Nýfallið regn lyrics
Glymur í bárujárni, barist er um nótt.
Blikar á tár og kannski vantar sumarfró.
Húsið þar lekur, myndast alltaf mygla þar.
Minningar, drekar leiðast næstum allstaðar.
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher. Svartur á leikinn, svona á veröld þetta hér.
Svífur nú leikur máninn yfir þér og mér.Ásgeir Trausti - Nýfallið regn - http://motolyrics.com/asgeir-trausti/nyfallid-regn-lyrics.html
Enda þótt næði flesta daga kalt um kinn.
Komum og ræðum þetta saman, vinur minn.
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher
Stífum straumum fer, nálægt mér,
nýfallinn regndropaher