Nydonsk

LæRðU Að Ljúga Lyrics

LæRðU Að Ljúga video

No photo
Overview
Votes:
0
See also:
Wrong lyrics?

Nydonsk - LæRðU Að Ljúga lyrics

Lærðu að ljúga, hættu að trúa
Því sem þú lest og því sem þú sérð
Þú verður að læra að aðrir sig stæra
Af því sem þeir hafa ekki gert
Þú fynnur lausnina
Í eigin sannleika

Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neitt
Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu, þá veistu ekki neitt

Þeir sem vinna, Þeir munu fynna
Að svoleiðis eignast maður alls ekki neitt
Hinir sem smjúgja, Svíkja og ljúga
Leiðtogar lífs okkar, heilagir menn
Þú fynnur lausnina
Í eigin sannleika

Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neittNydonsk - LæRðU Að Ljúga - http://motolyrics.com/nydonsk/laerdu-ad-ljuga-lyrics.html
Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu, þá veistu ekki neitt

Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neitt
Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neitt

Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu ekki neitt
Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt
Ef þú trúir því að þú vitir allt þá veistu að þú veist ekki neitt

Ef þú trúir því að hvítt sé svart
Ef þú trúir því sem þér er sagt

Ef þú trúir því að heitt sé kalt
Ef þú trúir því sem þér er sagt

Write a comment

What do you think about song "LæRðU Að Ljúga"? Let us know in the comments below!

Recommended songs