Sálin Hans Jóns Míns

Fyrir utan gluggann þinn Lyrics

Fyrir utan gluggann þinn video

Sálin Hans Jóns Míns - Fyrir utan gluggann þinn lyrics

Fyrir utan gluggann þinn
er himininn
svo skær og draumablár. Það er kominn dagur nýr
og sólin hýr
sem opnar þínar brár. Síðan gengur lífið víst
sinn vanangang,
að mörgu þarf að hyggja. Ég veit ekki hvort þú ert
að hugsa um mig.
En ég sendi þessi boð
til þín. Ó, komdu aftur ef þú getur,
já, komdu, komdu ef þú vilt.
Við getum rifjað upp og lagt á ráðin,
strengi endurstillt.
Ég bíð svo lengi sem að sól í austri rís. Áður virtist framtíðin
svo fullkomin
og föst í hendi hér. En nú er annað útlitið
og lítinn frið
ég finn í sálu mér. Í speglinum er aðeins grá
og þögul mynd
sem horfir inn í tómið Er það kannski svipuð mynd
sem birtist þér?Sálin Hans Jóns Míns - Fyrir utan gluggann þinn - http://motolyrics.com/salin-hans-jons-mins/fyrir-utan-gluggann-inn-lyrics.html
Hljóð úr djúpinu ég ber
til þín. Ó, komdu aftur ef þú getur,
já, komdu, komdu ef þú vilt.
Við getum rifjað upp og lagt á ráðin,
strengi endurstillt.
Ég bíð þín meðan sólin heit í austri rís. En þegar haustið fellir laufin mín,
og ef í köldum vetrarvindum hvín. Verður allt,
eins og þá,
þegar þú,
lagðir hönd í lófa mér. Meðan hvít,
lagðist fönn,
yfir þök og yfir beð. Líkt og lín,
veistu hvað?
Ég man eftir þeirri stund. Nú er lag
nýtum það
breytum sögunni í dag
í dag,
í dag. Fyrir utan gluggann þinn
er himininn
svo skær og draumablár.

Write a comment

What do you think about song "Fyrir utan gluggann þinn"? Let us know in the comments below!

Recommended songs